Kauptu bílinn með Pei

Hjá okkur getur þú fengið allt að 2 milljóna króna heimild og dreift greiðslum í allt að 48 mánuði. Að nota Pei hefur engin áhrif á aðra fjármögnun eins og bílalán eða greiðslukort.

Sækja appið
Skoða nánar í appinu

Aðilar sem bjóða Pei

Hér má sjá brot af þeim aðilum sem bjóða Pei sem greiðsluleið. Þú finnur tæmandi lista í appinu okkar.

Spurt og svarað um bílakaup

Hvernig tek ég bílalán?

Þegar þú ert á bílasölunni og búin að finna rétta bílinn, segðu þá sölumanninum að þú viljir greiða fyrir bílinn með Pei og þeir leiða þig í gegnum ferlið.
 
Hafðu í huga að þú þarft að ákveða á hve marga mánuði þú vilt dreifa greiðslunum þegar þú gengur frá láninu á bílasölunni, þar sem ekki er hægt að dreifa Pei bílalánum eftirá.

Hversu hátt bílalán get ég fengið með Pei?

Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr., en hún ákvarðast út frá lánshæfismati þínu hjá Creditinfo, aldri og lánareglum okkar.
 
Þú getur séð heimildina þína með því að sækja Pei appið. Hjá „Til ráðstöfunnar“ skaltu velja „Sýna“ og þá birtist upphæðin, sjá mynd.
 
Skoða heimild í appinu

 

Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo.

Hvað get ég tekið lán til langs tíma?

Lán undir 1 m.kr. er hægt að dreifa á 36 mánuði, en lán yfir 1 m.kr. er hægt að dreifa á allt að 48 mánuði.

Þarf bílinn að vera yngri en 10 ára svo ég geti tekið lán?

Nei. Pei tekur ekki veð í bílnum og því skiptir engu máli hversu gamall bíllinn er.

Hvað kostar að nota Pei?

Verðskráin gildir frá 24. maí 2023

Pei fresta í 14 daga

 

  • Fyrir upphæð lægri en 3.000 kr. er 99 kr. greiðslugjald
  • fyrir upphæð á bilinu 3.001-20.000 kr. er 129 kr. greiðslugjald
  • Fyrir upphæðin hærri en 20.001 kr. er 299 kr. greiðslugjald
  • Vextir eru 0%
  • Lántökugjald er 0%

 

Pei fresta í 30 daga

  • Fyrir upphæð lægri en 10.000 kr. er 199 kr. greiðslugjald
  • Fyrir upphæð hærri en 10.001 kr. er 399 kr.
  • Vextir eru 0%
  • Lántökugjald er 2,75%

 

Pei fresta í 60 daga

  • Fyrir upphæðir á bilinu 0 – 9.999 kr. er 199 kr. greiðslugjald
  • Fyrir upphæðir 10.000 kr. og hærri er 399 kr. greiðslugjald
  • Vextir eru 0%
  • Lántökugjald er 4,75%

 

Dreifa

Greiðsludreifing er í boði fyrir upphæðir frá 30.000 kr. 

  • Fyrir upphæð að 49.999 kr. er 99 kr. greiðslugjald
  • Fyrir upphæð á bilinu 50.000-99.999.kr. er 199 kr.
  • Fyrir upphæð hærri en 100.000 kr. er 299 kr.

 

  • Ársvextir eru 18,15%
  • Lántökugjald er 3,95%
  • Afborgunargjald er 499 kr.

 

*Vextir og lántökugjald kunna að vera önnur en verðskráin segir til um – aldrei hærra en mögulega lægra.