Hvað kostar að nota Pei?
Verðskráin gildir frá 24. maí 2023
Pei fresta í 14 daga
- Fyrir upphæð lægri en 3.000 kr. er 99 kr. greiðslugjald
- fyrir upphæð á bilinu 3.001-20.000 kr. er 129 kr. greiðslugjald
- Fyrir upphæðin hærri en 20.001 kr. er 299 kr. greiðslugjald
- Vextir eru 0%
- Lántökugjald er 0%
Pei fresta í 30 daga
- Fyrir upphæð lægri en 10.000 kr. er 199 kr. greiðslugjald
- Fyrir upphæð hærri en 10.001 kr. er 399 kr.
- Vextir eru 0%
- Lántökugjald er 2,75%
Pei fresta í 60 daga
- Fyrir upphæðir á bilinu 0 – 9.999 kr. er 199 kr. greiðslugjald
- Fyrir upphæðir 10.000 kr. og hærri er 399 kr. greiðslugjald
- Vextir eru 0%
- Lántökugjald er 4,75%
Dreifa
Greiðsludreifing er í boði fyrir upphæðir frá 30.000 kr.
- Fyrir upphæð að 49.999 kr. er 99 kr. greiðslugjald
- Fyrir upphæð á bilinu 50.000-99.999.kr. er 199 kr.
- Fyrir upphæð hærri en 100.000 kr. er 299 kr.
- Ársvextir eru 18,15%
- Lántökugjald er 3,95%
- Afborgunargjald er 499 kr.
*Vextir og lántökugjald kunna að vera önnur en verðskráin segir til um – aldrei hærra en mögulega lægra.