Ef þú ert yfirnotandi að Pei hjá þínu fyrirtæki þá getur þú stofnað notendur fyrir aðra sem starfa með þér. Ef þú þarft að loka notenda þá vinsamlega sendu beiðni þess efnis á pei@pei.is.
Smelltu á notendanafnið þitt sem er efst í hægra horninu á skjánum
Veldu Umsjón notenda úr fellivalmyndinni.
Veldu Nýskrá notanda til að stofna aðgang fyrir aðila.
Úr listanum yfir notendur getur þú valið að Breyta til uppfæra netfang, símanúmer eða breyta heimildum viðkomandi.