Hvernig set ég inn logó fyrir fyrirtækið mitt?

Inn á Sölugáttinni getur þú hlaðið inn merki fyrirtækisins þíns þannig að það sé sýnilegt á greiðslusíðunni þinni og á prófíl fyrirtækis þíns í Pei appinu.

 

Mynd af viðmóti

 

  1. Veldu notandann þinn og þar undir Logó stillingar.
  2. Til hlaða inn mynd skaltu ýta á hnappinn „Velja mynd“. Mælst til þess að myndirnar séu á png skráarformati með transparent bakgrunn.
  3. Þegar búið er að hlaða inn myndunum ættu þær að birtast á greiðslusíðu og sömuleiðis í Pei appinu undir söluaðilar.

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun