Þegar þú hefur gengið frá kaupum með Pei færðu sjálfkrafa 14 daga greiðslufrest. Innan þessara 14 daga getur þú farið inn á þjónustuvefinn eða appið og dreift greiðslunum í allt að 48 mánuði.
Dreifing til 48 mánaða er aðeins í boði fyrir upphæðir á bilinu 1.000.000 – 2.000.000 kr. Ekki er hægt að dreifa greiðslum undir 20.000 kr.