Hvernig get ég dreift eða frestað greiðslu?

Þegar þú hefur gengið frá kaupum með Pei færðu sjálfkrafa 14 daga greiðslufrest. Innan þessara 14 daga getur þú farið á Mínar síður eða í appið, og frestað eða dreift greiðslunum.

 

  • Hægt er að velja milli þessa að fresta greiðslu í 30 eða 60 daga
  • Hægt er að dreifa upphæð að 1.000.000 kr. á allt að 36 mánuði
  • Hægt er að dreifa upphæð frá 1.000.000 til 2.000.000 kr. á allt að 48 mánuði standist þú lánareglur Pei

Ekki bíða of lengi með að fresta greiðslu, þar sem í einstaka tilvikum er um færri daga en 14 að ræða.

 

Þú sækir Pei appið í App Store eða Google Store.

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun