Þegar keypt er fyrir lægri upphæðir en 20.000 kr. í vefverslunum þarf ekkert að gera annað en að velja Pei sem greiðslumáta þegar þú ert að borga. Þá færðu sjálfkrafa 14 daga greiðslufrest og greiðsluseðill berst í heimabanka u.þ.b. fjórum dögum eftir kaup, 10 dögum fyrir eindaga. Viljir þú fresta eða dreifa greiðslum sækir þú appið eða skráir þig inn á þjónustuvefinn.
Fyrir hærri upphæðir þarftu einungis að sækja appið og skrá þig sem notanda.
Þú sækir Pei appið í App Store eða Google Store.
Þessi vefsíða
notar vafrakökur