Hvernig breyti ég lykilorði að þjónustuvefnum?

  1. Ef þú ert þegar búin að innskrá þig þá skaltu smella á valmyndina efst í hægra horninu á skjánum og þar undir Breyta lykilorði.
  2. Þá opnast síða þar sem þú getur búið til nýtt lykilorð, sjá neðri skjámynd.

 

Mynd af þjónustuvefnum

Mynd af þjónustuvefnum

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun