Hvað er munurinn á því að skrá sölu og senda greiðsluhlekk?

Það eru tvær leiðir til að skrá sölu í Sölugátt Pei:

 

1. Greiðsluhlekkur. Notað þegar viðskiptavinurinn er ekki á staðnum. Þú skráir upplýsingar um söluna og linkur er sendur á netfang eða símanúmer viðkomandi sem getur þá gengið frá greiðslunni.
 
2. Skrá sölu. Notað þegar viðskiptavinur er á staðnum hjá þér. Þú skráir upplýsingar um söluna og viðskiptavinur getur þá samþykkt kaupinn rafrænt, með SMS eða undirrritað samning.

Einnig er í boði að nota Express feril sem einfölduð útgáfa af því að skrá sölu.

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun