Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr., en hún ákvarðast út frá lánshæfismati þínu hjá Creditinfo, aldri og lánareglum okkar.
Þú getur séð heimildina þína með því að sækja Pei appið. Hjá „Til ráðstöfunnar“ skaltu velja „Sýna“ og þá birtist upphæðin, sjá mynd.
Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo.