Hvar sé ég yfirlit yfir notkunina mína?

Í appinu
 
Þú sérð yfirlit yfir notkun þína á fyrstu opnunni í Pei appinu. Þú sækir appið í App Store eða Google Store.

 

Mynd af appinu

 

Á Mínum síðum
 
Mynd af þjónustuvefnum

Skráu þig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum.
 

1. Undir Virkar kaupbeiðnir sérðu lista yfir núverandi notkun þín.

2. Undir Yfirlit kaupa sérðu öll kaup, bæði sem búið er að greiða og á eftir að borga.

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun