Í appinu
Þú sérð yfirlit yfir notkun þína á fyrstu opnunni í Pei appinu. Þú sækir appið í App Store eða Google Store.
Á Mínum síðum
Skráðu þig inn á mitt.pei.is með rafrænum skilríkjum. Á yfirlitssíðu sést yfirlit yfir færslur og heildarnotkun bæði hvað varðar veltu og fjölda kaupa.
Þessi vefsíða
notar vafrakökur