Þú getur alltaf séð heimildina þína í Pei appinu og á þjónustuvefnum. Hámarksheimild einstaklinga er 2.000.000 kr. Heimildin er ákvörðuð út frá lánshæfismati hvers og eins. Hér má sjá mynd af því hvernig maður skoðar heimildina („Til ráðstöfunnar“) í appinu en það er gert á fyrstu opnunni með því að velja „Sýna“.
Að nota Pei hefur engin áhrif á heimildir þínar á greiðslukortum eða í öðrum bankaviðskiptum.
Þú sækir Pei appið í App Store eða Google Store.