Í Pei appinu
Þú sérð heimildina (Til ráðstöfunnar) á forsíðu appsins með því að velja „Sýna“.
Þú sækir Pei appið í App Store eða Google Store.
Á Mínum síðum
Þú innskráir þig á Mínar síður með rafrænum skilríkjum.
1. Veldu Heimild efst á síðunni hægra megin til að heildarheimild og úttektarheimild.
2. Undir Virkar kaupbeiðnir sérðu lista yfir núverandi notkun þín.
3. Undir Yfirlit kaupa sérðu öll kaup, bæði sem búið er að greiða og á eftir að borga.