Hvar sé ég heimildina mína?

Í Pei appinu

Þú sérð heimildina (Til ráðstöfunnar) á forsíðu appsins með því að velja „Sýna“.

 

Skoða heimild í appinu

 

Þú sækir Pei appið í App Store eða Google Store.

 

Á Mínum síðum

Þú innskráir þig á Mínar síður með rafrænum skilríkjum. Efst á síðunni sérðu hvaða heimild þú ert með og stöðu notkunnar.

 
Skjámynd af Mínum síðum

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun