Hvar get ég breytt eða fellt niður sölu?

Byrjið á að fara inn á þjónustuvefinn og velja Sala > Söluyfirlit sem er efst á síðunni hægra megin á síðunni.

Mynd af þjónustuvefnum

 

  1. Hægt er að smella á örina sem er vinstra megin við færsluna til að sjá nánari upplýsingar.
  2. Vinstra megin við færslu birtast tvö tákn, skiptilykill til að breyta færslur og x til að fella niður færslu. Vinsamlega athugið að ekki er hægt að lækka höfuðstól á færslu eftir á aðeins hækka.