Pei gerir viðskiptavinum þínum kleift að borga eins og þeim hentar best. Fjórtán daga greiðslufrest er sjálgefinn en viðkomandi hefur einnig möguleika á að fresta greiðslu um 30 eða 60 daga, eða dreifa á allt að 48 mánuði. Hægt er að bjóða upp á Pei sem greiðslumáta á nokkra vegu:
Ef þú hefur áhuga á að bjóða Pei sem greiðsluleið í þinni verslun þá ekki hika við að senda fyrirspurn á okkur á pei@pei.is.
Þessi vefsíða
notar vafrakökur