Ef þú greiðir ekki greiðsluseðlana þína af einhverjum sökum fara vanskilin í innheimtu hjá Motus. Það að mál fari í innheimtu er kostnaðarsamt og því hvetjum við þig til að forðast það. Innheimtuferli Pei er eftirfarandi:
Kostnaður við innheimtu fer eftir upphæð kröfunnar. Sjá verðskrá Motus fyrir innheimtukostnað.
Ef þú lendir í vanskilum getur þú séð stöðu þeirra á Mínum síðum hjá Motus.