Hvað ákvarðar heimildina mína?

Lánaheimildir í Pei eru m.a. ákvarðaðar út frá lánshæfismati Creditinfo, aldri lántaka og lánareglum Pei. Lágmarksaldur til að taka Pei lán er 20 ár og verður notandi að vera íslenskur ríkisborgari.

 

  • Lánaheimild í Pei er að hámarki 2.000.000 kr.
  • Hámarksfjöldi kaupa eru 15 virk (ógreidd) kaup í einu
  • Hámarksfjöldi kaupa eru 5 innan sama dags
  • Lágmarksupphæð til dreifingar er 30.000 kr.
  • Lágmarksupphæð til að fresta í 30 eða 60 daga er 3.000 kr.

 

Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo á creditinfo.is.

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun