Af hverju fæ ég höfnun þegar ég ætla að borga?

Það gætu verið tvær ástæður fyrir höfnuninni:
 

  • Skortur á úttektarheimild. Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr. en ræðst þó af aldri og hversu gott lánshæfismat þú ert með hversu há heimildin er. Þú getur séð heimildina þín í Pei appinu eða á Mínum síðum.
  • Hámarksfjöldi kaupa. Hægt er að vera með 15 virk (ógreidd) kaup hjá Pei í einu, þar af 5 kaup innan sama dags.

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun