Af hverju ætti ég bjóða upp á Pei sem greiðsluleið?

Pei er þægileg lausn fyrir fyrirtæki til að taka við greiðslum, hvort sem er í vefverslun eða gegnum posa á staðnum. Bjóðum einnig tengingar við helstu afgreiðslukerfi.

 

Betri þjónusta við viðskiptavini þína

Pei er í notkun á yfir 1500 sölustöðum og um 40.000 einstaklingar sem notað það til að borga fyrir vörur og þjónustu. Pei er því góð leið til að stækka viðskiptamannahópinn.

 

Öryggi

Rafræn auðkenning tryggir öryggi kaupenda og seljenda gagnvart óprúttnum aðilum sem reyna að nálgast persónu- og greiðsluupplýsingar á netinu.

 

Engin áhætta

Pei kannar greiðsluhæfi þeirra sem óska eftir viðskiptum með greiðsluseðlum sem dregur úr líkum á vanskilum. Þú færð uppgjör 14 dögum eftir sölu óháð því hvort greiðslu var frestað eða dreift

 

Ef þú hefur áhuga á að bjóða Pei sem greiðsluleið í þinni verslun þá ekki hika við að senda fyrirspurn á okkur á pei@pei.is.

Þessi vefsíða
notar vafrakökur

Nánari upplýsingar Samþykkja notkun

Stillingar fyrir vafrakökur

Samþykkja notkun