Í nóvember drögum við út 5 heppna Pei notendur sem borguðu dekkjaskiptin með Pei hjá Nesdekk (Skeifunni, Breiðhöfða, Akureyri, Selfossi og Fiskislóð), Dekkjahöllinni, Dekk1, KvikkFix, BJB og Max1. Þessir 5 heppnu notendur fá kaupin endurgreidd, að hámarki 50.000 kr.
Í vefverslun
Þú einfaldlega velur Pei í greiðsluferlinu og færð sjálfkrafa 14 daga greiðslufrest.
Í verslun
Vertu með Pei appið og þú getur greitt með því á svipaðan hátt og með greiðslukorti í síma. Veldu Pei sem greiðsluleið í posa eða við kassann og fáðu sjálfkrafa 14 daga greiðslufrest.
Hvort sem þú verslaðir á vefnum eða í verslun þá getur þú innan 14 daga frestsins farið í Pei appið eða á Mínar síður, og sótt um 30 eða 60 daga frest eða dreift greiðslunum í allt að 48 mánuði. Greiðsluseðill berst í heimabanka 10 dögum fyrir eindaga.
Þegar þú hefur gengið frá kaupum með Pei færðu sjálfkrafa 14 daga greiðslufrest. Innan þessara 14 daga getur þú farið á Mínar síður eða í appið, og frestað eða dreift greiðslunum.
Ekki bíða of lengi með að fresta greiðslu, þar sem í einstaka tilvikum er um færri daga en 14 að ræða.
Þú sækir Pei appið í App Store eða Google Store.
Verðskráin gildir frá 11. febrúar 2025
Fresta í 14 daga
Fresta í 30 daga
30 daga frestur er í boði fyrir upphæðir frá 3.000 kr.
Fresta í 60 daga
60 daga frestur er í boði fyrir upphæðir frá 3.000 kr.
Dreifa
Greiðsludreifing er í boði fyrir upphæðir frá 30.000 – 3.000.000 kr.
* Vextir og lántökugjald kunna að vera önnur en verðskráin segir til um – aldrei hærra en mögulega lægra.
* Einstakir söluaðilar gætu verið með önnur verð en eru uppgefin
Lánaheimildir í Pei eru m.a. ákvarðaðar út frá lánshæfismati Creditinfo, aldri lántaka og lánareglum Pei. Lágmarksaldur til að taka Pei lán er 20 ár og verður notandi að vera íslenskur ríkisborgari og hafa búið Íslandi í amk. 7 ár.
Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo á creditinfo.is.
Þessi vefsíða
notar vafrakökur