Lánaheimildir í Pei eru m.a. ákvarðaðar út frá lánshæfismati Creditinfo, aldri lántaka og lánareglum Pei. Lágmarksaldur til að taka Pei lán er 20 ár og verður notandi að vera íslenskur ríkisborgari.
Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo á creditinfo.is.
Þessi vefsíða
notar vafrakökur