FAQ Archive - Pei https://pei.is/faq/ Fri, 30 Aug 2024 14:31:24 +0000 en-US hourly 1 https://wordpress.org/?v=6.2.6 https://pei.is/wp-content/uploads/2022/11/cropped-pei-favicon-32x32.png FAQ Archive - Pei https://pei.is/faq/ 32 32 Hvernig nota ég Pei til að kaupa bíl? https://pei.is/faq/hvernig-nota-eg-pei-til-ad-kaupa-bil/ Fri, 30 Aug 2024 14:31:24 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1945 Þegar þú ert á bílasölunni og búin að finna rétta bílinn segir þú sölumanninum að þú viljir greiða fyrir bílinn með Pei og hann leiðir þig í gegnum ferlið. Hafðu í huga að þú þarft að ákveða hvað þú vilt dreifa greiðslunum á marga mánuði þegar þú gengur frá láninu á bílasölunni. Það er ekki […]

The post Hvernig nota ég Pei til að kaupa bíl? appeared first on Pei.

]]>
Þegar þú ert á bílasölunni og búin að finna rétta bílinn segir þú sölumanninum að þú viljir greiða fyrir bílinn með Pei og hann leiðir þig í gegnum ferlið.

Hafðu í huga að þú þarft að ákveða hvað þú vilt dreifa greiðslunum á marga mánuði þegar þú gengur frá láninu á bílasölunni. Það er ekki mögulegt að dreifa Pei bílalánum eftirá.

The post Hvernig nota ég Pei til að kaupa bíl? appeared first on Pei.

]]>
Hversu háa heimild get ég fengið? https://pei.is/faq/hversu-haa-heimild-get-eg-fengid/ Fri, 30 Aug 2024 14:29:06 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1944 Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr., en hún ákvarðast út frá lánshæfismati þínu hjá Creditinfo, aldri og lánareglum okkar. Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo á creditinfo.is.

The post Hversu háa heimild get ég fengið? appeared first on Pei.

]]>
Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr., en hún ákvarðast út frá lánshæfismati þínu hjá Creditinfo, aldri og lánareglum okkar.

Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo á creditinfo.is.

The post Hversu háa heimild get ég fengið? appeared first on Pei.

]]>
Er lágmarksupphæð á Pei 30 og Pei 60 daga frestum? https://pei.is/faq/er-lagmarksupphaed-a-pei-30-og-pei-60-daga-frestum/ Thu, 29 Aug 2024 09:13:21 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1931 Já lágmarksupphæð á Pei 30 og Pei 60 er 3.000 kr.

The post Er lágmarksupphæð á Pei 30 og Pei 60 daga frestum? appeared first on Pei.

]]>
Já lágmarksupphæð á Pei 30 og Pei 60 er 3.000 kr.

The post Er lágmarksupphæð á Pei 30 og Pei 60 daga frestum? appeared first on Pei.

]]>
Hvar get ég notað Pei til að fjármagna bílinn? https://pei.is/faq/hvar-get-eg-notad-pei-til-ad-fjarmagna-bilinn/ Fri, 15 Mar 2024 15:30:24 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1908 100 bílar Avis BB bílar Bifreiðakaup Bílabankinn Bílaborg Bílagallerí Bílahöllin Bílakjarninn Bílakompaní Bílakompaní Bílaland Bílalind Bílalíf Bílamarkaðurinn Bílamiðstöðin Bílaplan Bílaríki Bílasala Akraness Bílasala Akureyrar Bílasala Guðfinns Bílasala Íslands Bílasala Reykjaness Bílasala Reykjavíkur Bílasala Selfoss Bíll.is Bíltak Borgarbíll Braut bílasala Brimborg Diesel.is Frágangur.is GG bílasala Heimsbílar Hekla Hertz Höfðabílar Höfðahöllin Höldur Islandus Íslandsbílar K. Steinarsson Krókur […]

The post Hvar get ég notað Pei til að fjármagna bílinn? appeared first on Pei.

]]>
100 bílar
Avis
BB bílar
Bifreiðakaup
Bílabankinn
Bílaborg
Bílagallerí
Bílahöllin
Bílakjarninn
Bílakompaní
Bílakompaní
Bílaland
Bílalind
Bílalíf
Bílamarkaðurinn
Bílamiðstöðin
Bílaplan
Bílaríki
Bílasala Akraness
Bílasala Akureyrar
Bílasala Guðfinns
Bílasala Íslands
Bílasala Reykjaness
Bílasala Reykjavíkur
Bílasala Selfoss
Bíll.is
Bíltak
Borgarbíll
Braut bílasala
Brimborg
Diesel.is
Frágangur.is
GG bílasala
Heimsbílar
Hekla
Hertz
Höfðabílar
Höfðahöllin
Höldur
Islandus
Íslandsbílar
K. Steinarsson
Krókur
Litla bílasalan
Netbifreiðasalan
Nitró
Nýja bílahöllin
Smart bílar
Toppbílar
Toyota
Toyota Akureyri
Toyota Reykjanesbæ
Toyota Selfossi
Útilegumaðurinn
Víkurverk

The post Hvar get ég notað Pei til að fjármagna bílinn? appeared first on Pei.

]]>
Hvað ákvarðar heimildina mína? https://pei.is/faq/hvad-akvardar-heimildina-mina/ Wed, 23 Aug 2023 10:48:01 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1687 Lánaheimildir í Pei eru m.a. ákvarðaðar út frá lánshæfismati Creditinfo, aldri lántaka og lánareglum Pei. Lágmarksaldur til að taka Pei lán er 20 ár og verður notandi að vera íslenskur ríkisborgari.   Lánaheimild í Pei er að hámarki 2.000.000 kr. Hámarksfjöldi kaupa eru 15 virk (ógreidd) kaup í einu Hámarksfjöldi kaupa eru 5 innan sama […]

The post Hvað ákvarðar heimildina mína? appeared first on Pei.

]]>
Lánaheimildir í Pei eru m.a. ákvarðaðar út frá lánshæfismati Creditinfo, aldri lántaka og lánareglum Pei. Lágmarksaldur til að taka Pei lán er 20 ár og verður notandi að vera íslenskur ríkisborgari.

 

  • Lánaheimild í Pei er að hámarki 2.000.000 kr.
  • Hámarksfjöldi kaupa eru 15 virk (ógreidd) kaup í einu
  • Hámarksfjöldi kaupa eru 5 innan sama dags
  • Lágmarksupphæð til dreifingar er 30.000 kr.
  • Lágmarksupphæð til að fresta í 30 eða 60 daga er 3.000 kr.

 

Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo á creditinfo.is.

The post Hvað ákvarðar heimildina mína? appeared first on Pei.

]]>
Þarf bílinn að vera yngri en 10 ára svo ég geti tekið lán? https://pei.is/faq/tharf-bilinn-ad-vera-yngri-en-10-ara-svo-eg-geti-tekid-lan/ Wed, 26 Apr 2023 08:49:53 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1496 Nei. Pei tekur ekki veð í bílnum og því skiptir engu máli hversu gamall bíllinn er.

The post Þarf bílinn að vera yngri en 10 ára svo ég geti tekið lán? appeared first on Pei.

]]>
Nei. Pei tekur ekki veð í bílnum og því skiptir engu máli hversu gamall bíllinn er.

The post Þarf bílinn að vera yngri en 10 ára svo ég geti tekið lán? appeared first on Pei.

]]>
Hvað get ég tekið lán til langs tíma? https://pei.is/faq/hvad-get-eg-tekid-lan-til-langs-tima/ Wed, 26 Apr 2023 08:49:15 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1495 Lán undir 1 m.kr. er hægt að dreifa á 36 mánuði, en lán yfir 1 m.kr. er hægt að dreifa á allt að 48 mánuði. Ákvörðun um hámarkslán notenda er tekin út frá lánareglum Pei.

The post Hvað get ég tekið lán til langs tíma? appeared first on Pei.

]]>
Lán undir 1 m.kr. er hægt að dreifa á 36 mánuði, en lán yfir 1 m.kr. er hægt að dreifa á allt að 48 mánuði. Ákvörðun um hámarkslán notenda er tekin út frá lánareglum Pei.

The post Hvað get ég tekið lán til langs tíma? appeared first on Pei.

]]>
Hversu hátt bílalán get ég fengið með Pei? https://pei.is/faq/hve-haa-heimild-get-eg-fengid-med-pei/ Wed, 26 Apr 2023 08:48:48 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1494 Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr., en hún ákvarðast út frá lánshæfismati þínu hjá Creditinfo, aldri og lánareglum okkar.   Þú getur séð heimildina þína með því að sækja Pei appið. Hjá „Til ráðstöfunnar“ skaltu velja „Sýna“ og þá birtist upphæðin, sjá mynd.     Þú getur einnig séð heimildina þína með því að skrá […]

The post Hversu hátt bílalán get ég fengið með Pei? appeared first on Pei.

]]>
Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr., en hún ákvarðast út frá lánshæfismati þínu hjá Creditinfo, aldri og lánareglum okkar.
 
Þú getur séð heimildina þína með því að sækja Pei appið. Hjá „Til ráðstöfunnar“ skaltu velja „Sýna“ og þá birtist upphæðin, sjá mynd.
 
Skoða heimild í appinu

 
Þú getur einnig séð heimildina þína með því að skrá þig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum.

 

Ef þú vilt skoða lánshæfismatið þitt þá bendum við þér á að skrá þig inn á Mitt Creditinfo.

The post Hversu hátt bílalán get ég fengið með Pei? appeared first on Pei.

]]>
Hvernig tek ég bílalán? https://pei.is/faq/hvernig-tek-eg-bilalan/ Wed, 26 Apr 2023 08:48:00 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=1493 Þegar þú ert á bílasölunni og búin að finna rétta bílinn, segðu þá sölumanninum að þú viljir greiða fyrir bílinn með Pei og þeir leiða þig í gegnum ferlið.   Hafðu í huga að þú þarft að ákveða á hve marga mánuði þú vilt dreifa greiðslunum þegar þú gengur frá láninu á bílasölunni, þar sem […]

The post Hvernig tek ég bílalán? appeared first on Pei.

]]>
Þegar þú ert á bílasölunni og búin að finna rétta bílinn, segðu þá sölumanninum að þú viljir greiða fyrir bílinn með Pei og þeir leiða þig í gegnum ferlið.
 
Hafðu í huga að þú þarft að ákveða á hve marga mánuði þú vilt dreifa greiðslunum þegar þú gengur frá láninu á bílasölunni, þar sem ekki er hægt að dreifa Pei bílalánum eftirá.

The post Hvernig tek ég bílalán? appeared first on Pei.

]]>
Af hverju fæ ég höfnun þegar ég ætla að borga? https://pei.is/faq/af-hverju-fae-eg-hofnun-thegar-eg-aetla-ad-borga/ Mon, 03 Apr 2023 18:59:45 +0000 https://pei.is/?post_type=faq&p=938 Það gætu verið tvær ástæður fyrir höfnuninni:   Skortur á úttektarheimild. Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr. en ræðst þó af aldri og hversu gott lánshæfismat þú ert með hversu há heimildin er. Þú getur séð heimildina þín í Pei appinu eða á Mínum síðum. Hámarksfjöldi kaupa. Hægt er að vera með 15 virk (ógreidd) […]

The post Af hverju fæ ég höfnun þegar ég ætla að borga? appeared first on Pei.

]]>
Það gætu verið tvær ástæður fyrir höfnuninni:
 

  • Skortur á úttektarheimild. Hámarksheimild í Pei er 2.000.000 kr. en ræðst þó af aldri og hversu gott lánshæfismat þú ert með hversu há heimildin er. Þú getur séð heimildina þín í Pei appinu eða á Mínum síðum.
  • Hámarksfjöldi kaupa. Hægt er að vera með 15 virk (ógreidd) kaup hjá Pei í einu, þar af 5 kaup innan sama dags.

The post Af hverju fæ ég höfnun þegar ég ætla að borga? appeared first on Pei.

]]>